Um okkur

Salatsjoppan er skyndibitastaður við Tryggvabraut 22 á Akureyri. Salat er þar í aðalhlutverki og býðst viðskiptavinum að borða á staðnum eða taka með sér heim.