Pantanir

Salatpantanir þurfa að berast fyrir klukkan 11:00 í gegnum netfangið salatsjoppan@salatsjoppan.is eða í síma 462 2245. Eftir þann tíma er aðeins afgreitt á staðnum – við lofum að vera eldsnögg að græja salatið þitt! Boðið er upp á heimsendingu milli 11:00 og 11:30 virka daga fyrir pantanir yfir 5000 kr.

Hópar

Við bjóðum upp á salatveislubakka, bæði einnota og margnota, fyrir hvaða tilefni sem er. Allar nánari upplýsingar í gegnum netfangið salatsjoppan@salatsjoppan.is.