Pantanir

Ert þú að sjá um matinn fyrir fyrirtækið eða hópinn?

Salatpantanir

Í boði er að fá salöt í einnota einstaklingsskálum eða á stórum veislubökkum, ýmist
einnota eða margnota.

Hádegispantanir* þurfa að berast fyrir kl 10:30 í síma 462-2245.

Þú getur sótt til okkar eftir kl 11:00 eða fengið heimsent** milli 11:00 og 12:00 virka daga.

Pantanir sem berast eftir hádegi græjum við um leið og hægt er, þó eru viðskiptavinir á
staðnum sjálfum í forgangi hverju sinni. Þú getur fengið SMS þegar pöntunin er tilbúin.

*Aðeins hægt að panta af matseðli
**Lágmarksupphæð fyrir heimsendingu er 6000 kr

 

Veisluþjónusta

Við getum aðstoðað með hvað sem er!
Heyrðu í okkur með þínar hugmyndir og við finnum saman lausn.

 

Allar nánari upplýsingar í síma 462-2245 eða í gegnum netfangið

salatsjoppan@salatsjoppan.is